VM SIGN – R60

Eigðu bein samskipti við þá sem eiga leið um og búðu þér til sérstöðu með því að nota VM SIGN R60.

Þessi hringlaga formaði LED myndarammi undirstrikar samskipti og ýttir undir kynningu á vörumerkjum og þjónustu, hvort heldur er inná við  eða útá við

Rammarnir eru byggðir á "state-of-the-art" VITRINEMEDIA LED tækni, sem fellur fullkomnlega að hönnun á VM TWO römmunum!

  • Tvíhliða
  • Þvermál myndar: Ø 564 MM
  • Þvermál ramma: Ø 600 MM
  • Litir: Silfur önnur hliðin og hin hvít að svört
  • Styrkur birtu: 3200 LUX
  • Líftími allt að 80 000 klukkustundir í notkun - 210 LED ljós í rammanum
TVÍHLIÐA RAMMI MEÐ HÁU BIRTUSTIGI

SÉRSTAÐA

VM SIGN R60 er fyrsti hringlaga ramminn í vörulínu VITRINEMEDIA

 

TVÍHLIÐA

Hægt er að vera með tvær myndir og er því það sem sett er í rammann sýnilegt frá báðum hliðum.

VM SIGN R60-purple
VM SIGN R60-one
STERKUR OG AUÐ FÆRANLEGUR

Ramminn er gerður af úrvals efni og hannaður til að þola stöðugar tilfærslur milli staða þar sem mikil umferð er