VM LED myndarammar byggja á minimalistiskri hönnun og eru flagsskip VM. Þessir LED myndarammar byggja á elegant hönnun og hafa notið mikilla vinsælda í gluggum framhliða verslana, skrifstofa, banka og alls konar þjónustufyrirtækja, sem og innan dyra
LED rammarnir eru upplýsandi og fara létt með að fanga athygli með upplýstu og skínandi efni. Margbreytileiki í framsetningu er slíkur að þeir henta fyrir nánast allt og alla, alls staðar!
Rammarnir hanga í vírum sem leiða rafmagn í þá. Hægt er að hengja rammana upp á ótal vegu og raða þeim sama allt eftir því sem hverjum og einum hugnast.
Rammarnir geta verið af fleiri enn einni stærð því þeir eru þannig hannaðir að þeir passa saman.