VM TWO

VM TWO – A4 – A0

VM LED myndarammar byggja á minimalistiskri hönnun og eru flagsskip VM. Þessir LED myndarammar byggja á elegant hönnun og hafa notið mikilla vinsælda í gluggum framhliða verslana, skrifstofa, banka og alls konar þjónustufyrirtækja, sem og innan dyra

LED rammarnir eru upplýsandi og fara létt með að fanga athygli með upplýstu og skínandi efni.  Margbreytileiki í framsetningu er slíkur að þeir henta fyrir nánast allt og alla, alls staðar!

  • Birtumagn: 6500 LUX
  • Líftími allt að 80,000 klukkusturndir
  • Litir: Svörtu á annarri hlið og hvít eða svört á hinni
  • Fáanlegar í stærðum A4 til A0
EINSTAKLEGA EINFALT AÐ KOMA RÖMMUNUM FYRIR

Rammarnir hanga í vírum sem leiða rafmagn í þá.  Hægt er að hengja rammana upp á ótal vegu og raða þeim sama allt eftir því sem hverjum og einum hugnast.

VM ONE HYBRID-10
VM SIGN R60-purple
FJÖLBREYTILEIKI Í UPPSETNINGU ER MIKILL

Rammarnir geta verið af fleiri enn einni stærð því þeir eru þannig hannaðir að þeir passa saman.