VM TWO BANNER XS er hannaður með það í huga að gefa kost á sem mestum upplýsingum í tiltölulega litlu rými.
Þessir rammar passa vel með örðum VM römmum og hægt að raða þeim saman á hvern þann veg sem hentar best
LED myndaramminn býður uppá að vera með margar myndir hlið við hið eða eina stóra
Það er ekki nauðsynlegt að allt sé sett upp í beinum röðum hvort heldur er lóðrétt eða lárétt.
Stundum er í lagi að gefa ímyndunaraflinu lausann tauminn á listrænann og skapandi hátt.
Þessir banerar gefa kost á að standa einir sér, með öðrum bannerum og A4 og A3 römmum
Þegar kemur að því að láta t.d. framhliðar glugga fanga athygli skiptir máli fjölbreytileiki í framsetningu og koma VM lausnir þá sterkar inn
Sambland af LED bannerum og LED römmum í A4 og A3 stærðum opna marga möguleika, ekki síst vegna þess hve auðvelt að er að raða þeim saman og skipta út myndum